ÍsTeX

Heim

Hugbúnaður

Lesefni

Félagatal

SOS

SamanTeXt

Tenglar

English

Hugbúnaður

Útfærslur

Algengar LaTeX útfærslur eru TeX Live fyrir Linux, MiKTeX fyrir Windows og MacTeX fyrir Macintosh.

Pakkar

CTAN vefurinn heldur utan um alla TeX pakka og annan hugbúnað. Þeir pakkar sem skipta sérstöku máli fyrir íslenska TeX notendur eru:

Tól

Öflugasti ritillinn fyrir TeX er sennilega Emacs með AUCTeX pakkanum, en í raun er hægt að nota hvaða ritil sem er. Aðrir sérhæfðir TeX ritlar eru oft byrjendavænni og gott er að miða við hvað félagarnir nota, þ.e. þeir sem geta veitt aðstoð. Póstskrift og PDF eru skráarform sem TeX notendur handleika gjarnan með Ghostscript, GSview, pdftk, qpdf, Sejda og xpdf.

Uppsetning

Ofangreindum hugbúnaði fylgja yfirleitt vandaðar handbækur, en Rúnar Unnþórsson og Tómas P. Rúnarsson hafa tekið saman ábendingar fyrir þá sem eru að setja hugbúnaðinn upp í fyrsta skipti.