SamanTeXt kemur út endrum og eins, eftir því sem efni berst til ritstjóra. Tímabært væri að fjalla um nýjungar í TeX síðari ár sem snúa að UTF-8 stuðningi (cm-unicode og XeTeX) ásamt LuaTeX, en öllu aðsendu efni er vel tekið.
Ársafmæli ÍsTeX
    Kynning á LaTeX
    Eimað á íslenska vísu
    Skipuð ritun
    Bókarfregn
    
Vaxið úr grasi
    Efnafræði með XyMTeX
    Skjákynningar með Beamer
    beamer.zip
    Spurt og svarað