Póstlisti ÍsTeX er fyrir umræðu um íslenska TeX uppsetningu og notkun. Hvatt er til þess að senda ágrip af umræðunni til birtingar í SamanTeXt þegar við á, og/eða á comp.text.tex póstlistann í enskri þýðingu.
Kristján Þór Þorvaldsson, 26. júlí 2005
Nýr póstlisti á vegum ÍsTeX hefur verið tekinn í notkun. Sáraeinfalt er að skrá sig á listann. Notendur fara á slóðina http://listar.hi.is/mailman/listinfo/istex. Að lokinni skráningu fá notendur skeyti sem þeir staðfesta með að fara inn á innskráningarsíðu.
3. Gæsalappir